Til hamingju með titillinn

mér finnst nú alltaf pínku spes að keppa í fegurð,

þetta er svipað og setja banana, appelsínur og epli saman í skál og ætla að velja  flottasta ávöxtinn

 


mbl.is Valin ungfrú Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar að þú ert í bónus og stendur fyrir framan appelsinurnar þá tekur þú ekki bara hvað appelsinur sem er!!! er það?

Nei !! þú velur þær fallegustu og ef þú fengir bara að velja eina þá tækir þú enn lengri tima í þetta.

Málið er,að það er verið að velja fallegustu appelsinuna en ekki fallegasta bananann!

Tommi (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 12:05

2 identicon

ég vel yfirleitt þá appelsínu sem að er ekki skemmd með grænni myglu eins og sumar af þessum appelsínum hafa. Kaupi reyndar yfirleitt ekki appelsínur hérna í eyðimörkinni því þær eru þurrar.

yabyum (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband