28.4.2008 | 08:19
vá hvað ég er fegin
ég var farin að bíða eftir mæju býflugu og var farin að hafa áhyggjur þegar hún mætti ekki á slaginu 14:23 þann 19 apríl
Skordýrin komin á kreik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála þér.
Það er ein stór Mæja hér sem býr í eldhúsglugganum hjá okkur, þetta er 7. árið sem hún kemur, og hún fer ekki neitt!
Gefum henni oft hunang og ýmist góðgæti, og ég held barasta að hún sé orðin ein af fjölskyldumeðlimum:)
Hún er æði, Skil ekki af hverju fólk er hrætt við þessi sætu litlu dýr :)
Gísli Sigurður, 28.4.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.